Tækifærisnámskeið

Öðruvísi samverustund sem skilur eitthvað áþreyfanlegt eftir sig auk góðra minningar 

Á Hendur í höfn er að finna glervinnustofu þar sem Dagný Magnúsdóttir, eigandi Hendur í höfn, vinnur listaverkin sín. Hún heldur einnig námskeið fyrir hópa, allt frá 2 klst. yfir í lengri námskeið. 

Tilvalið fyrir þá sem vilja sameina góða máltíð og gleðilega stund

Búðu til þinn eigin minjagrip

Svartur sandur, aska og önnur efni úr okkar nánasta umhverfi

Efniviður sem unnið er með í glervinnustofunni kemur úr nærumhverfinu. Þar má finna svarta sandinn úr fjörunni, ösku, gler sem (....). 

Það er fátt sem getur toppað það að skapa sinn eigin minjagrip til þess að taka með sér heim úr fríinu, allt úr efnivið sem er með beina tne

  • Facebook
  • Instagram
  • Twitter
  • Pinterest

Hendur í höfn

Selvogsbraut 4

815 Þorlákshöfn

sími: 4833 440

hendurihofn@hendurihofn.is