Vertu hjartanlega velkomin á veitinga- og menningarhúsið Hendur í höfn. Við leggjum áherslu á umhverfisvernd og vinnum allt frá grunni úr besta fáanlega hráefni að mestu beint frá býli og okkar nærumhverfi. Við erum því alltaf með ferskt og hreint hráefni sem við matreiðum með ást, eins og þér hentar best.

Það er fátt sem gleður okkur meira heldur en góður matur og ánægðir viðskiptavinir!

"Highly recommended a detour to visit this restaurant in a local fishing village. The menu was really varied, accommodating allergies easily too. The meal was sensational, such fresh fish perfectly cooked and my partners sandwich as big as his head practically, with wonderful fresh bread. Loved all the local ingredients and the cafe decor is so charming. Try to leave space for cake!!!"

  • Facebook
  • Instagram
  • Twitter
  • Pinterest

Hendur í höfn

Selvogsbraut 4

815 Þorlákshöfn

sími: 4833 440

hendurihofn@hendurihofn.is