fös., 06. mar. | Hendur í höfn

ABBA cover kvöld

Föstudagskvöldið 6. mars nk. munu Aðalbjörg Halldórsdóttir, Ársæll Guðmundsson, Davíð Þór Guðlaugsson og Halldór Ingi Róbertsson koma saman og halda ABBA kvöld á Hendur í höfn.
Registration is Closed
ABBA cover kvöld

Time & Location

06. mar. 2020, 21:00
Hendur í höfn, Selvogsbraut 4, Thorlakshofn, Iceland

About the Event

Föstudagskvöldið 6. mars nk. munu Aðalbjörg Halldórsdóttir, Ársæll Guðmundsson, Davíð Þór Guðlaugsson og Halldór Ingi Róbertsson koma saman og halda ABBA kvöld á Hendur í höfn.

Aðalbjörg var búin að hugsa lengi um að hafa ABBA tónleika og ákvað loksins að gera eitthvað í því. Hún var svo heppin að strákarnir voru meira en til í þetta með henni og þannig fóru hlutirnir að rúlla.

Ef þú ert ABBA aðdáandi ættir þú ekki að láta þig vanta. Við mælum að sjálfsögðu með því að panta sér borð fyrir tónleika til þess að gera sem mest úr kvöldinu.

Miðaverð : 2.500 kr.- Miðasala er á Hendur í Höfn og hefst 6. febrúar nk. kl 17:00. ATH! Það er BARA hægt að borga með pening.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Share This Event