sun., 23. feb. | Hendur í höfn

Hera - Konudagstónleikar

Hera spilar sunnudaginn 23 febrúar, sem vill svo skemmtilega til að er einnig konudagurinn. Tónleikarnir hefjast kl. 18 og því tilvalið að sameina góða máltíð og frábæra tónleika.
Registration is Closed
Hera - Konudagstónleikar

Time & Location

23. feb. 2020, 18:00
Hendur í höfn, Selvogsbraut 4, Thorlakshofn, Iceland

About the Event

Tónlistarkonan Hera heldur tónleika sunnudaginn 23 febrúar, sem vill svo skemmtilega til að er einnig konudagurinn. Tónleikarnir hefjast kl. 18 og því tilvalið að sameina góða máltíð og frábæra tónleika. 

Á dagskrá verður bæði gamalt og nýtt efni en nýverið lauk Hera við gerð plötu þar sem Barði Jóhannsson stýrði upptökum. Sú plata er væntanleg á þessu ári. 

Tónleikar hefjast kl. 18:00 og er miðasala á tix.is 

Borðapantanir eru á hendurihofn@hendurihofn.is og í síma 4833440

Hægt er að fylgjast ferðalagi Heru á www.instagram.com/herasings

Share This Event