lau., 18. jan. | Hendur í höfn

Jazzkvartettinn Astra

Íslensk-norski jazzkvartettinn Astra fram á Hendur í Höfn í Þorlákshöfn. Astra skipa saxafónleikarinn Sigurður Flosason, gítarleikarinn Andrés Þór, kontrabassaleikarinn Andreas Dreier og trommuleikarinn Anders Thoren.
Registration is Closed
Jazzkvartettinn Astra

Time & Location

18. jan. 2020, 21:00
Hendur í höfn, Selvogsbraut 4, Thorlakshofn, Iceland

About the Event

Laugardagskvöldið 18. janúar kemur íslensk-norski jazzkvartettinn Astra fram á Hendur í Höfn í Þorlákshöfn.  

Astra skipa saxafónleikarinn Sigurður Flosason, gítarleikarinn Andrés þór, kontrabassaleikarinn Andreas Dreier og trommuleikarinn Anders thoren. Allir hafa þeir mikla og fjölbreytta reynslu bæði frá heimalöndum sínum og alþjóðlega. Astra vinnur þessa dagana að upptöku nýrrar hljómplötu en hún mun innihalda tónlist eftir alla meðlimi hljómsveitarinnar.   Platan mun kom aút hjá AMP útgáfunni í Noregi

Miðasala er hafin.

Tónleikagestir sem vilja borða fyrir tónleika er bent á að panta sér borð á hendurihofn@hendurihofn.is

Share This Event