fös., 27. mar. | Hendur í höfn

Langi Seli og Skuggarnir

Hljómsveitin Langi Seli og Skuggarnir hefur starfað um árabil. Tónlist þeirra er byggð á rótum rockabillys með blöndu af gleði og húmor.
Registration is Closed
 Langi Seli og Skuggarnir

Time & Location

27. mar. 2020, 21:00
Hendur í höfn, Selvogsbraut 4, Thorlakshofn, Iceland

About the Event

Hljómsveitin Langi Seli og Skuggarnir hefur starfað um árabil. Tónlist þeirra er byggð á rótum rockabillys með blöndu af gleði og húmor. Tónleikar sveitarinnar eru frábær upplifun eins og ummæli gesta eftir nýlega tónleika sýna: ”Ég var búinn að gleyma hvað Langi Seli og Skuggarnir eru frábært band” og “þeir gerast ekki mikið svalari”. Hljómsveitin gaf á liðnu ári út á vínyl plötuna Bensínið er búið, sem inniheldur 4 ný lög. Þau verða flutt í bland við eldri og þekktari lög sveitarinnar á tónleikunum.

Tónleikarnir verða 27. mars kl. 21 

Miðasala er á Tix.is og borðapantanir fyrir þau sem vilja borða fyrir tónleika á hendurihofn@hendurihofn.is 

Share This Event