lau., 25. maí | Hendur í höfn

Lay Low

Lay Low hefur búið í Ölfusi undanfarin 5 ár og nú er heldur betur kominn tími til þess að mæta í Þorlákshöfn og halda tónleika.
Registration is Closed
Lay Low

Time & Location

25. maí 2019, 21:00
Hendur í höfn, Þorlákshöfn, Iceland

About the Event

Lay Low hefur unnið sér góðan sess í íslensku tónlistarlífi frá því að hún kom fram með fyrstu plötu sína árið 2006. Síðan þá hefur hún gefið út 4 plötur, unnið í kvikmyndum og leikhúsi auk þess að syngja með hinum ýmsum kollegum sínum.

Lay Low hefur búið í Ölfusi undanfarin 5 ár og nú er heldur betur kominn tími til þess að mæta í Þorlákshöfn og halda tónleika. Tónleikarnir verða þann 25. maí 2019.

Miðverð er 3000 krónur og tónleikar hefjast kl 21

Nauðsynlegt er að panta borð ef þig langar að njóta matar fyrir tónleika.

Það er hægt að gera með því að senda póst á hendurihofn@hendurihofn.is eða með því að fylla út borðapöntunina hér fyrir neðan.

Share This Event