fös., 17. apr. | Hendur í höfn

Margrét Eir, Guðrún Gunnars og Regína Ósk

Missið ekki af þessum stórkostlegu söngkonum flétta saman kraftmiklar raddir sínar á Hendur í höfn
Registration is Closed
Margrét Eir, Guðrún Gunnars og Regína Ósk

Time & Location

17. apr. 2020, 21:00
Hendur í höfn, Selvogsbraut 4, Thorlakshofn, Iceland

About the Event

Guðrún Gunnarsdóttir, Margrét Eir og Regína Ósk ætla að flytja lög sem þær stöllur Dolly Parton, Linda Ronstadt og Emmylou Harris sungu saman á 8unda og 9unda áratugunum. Tónlistin flokkast sem "Mountain music” og er oftast mjög fallega rödduð í þessum stíl. Lögin þekkja flestir, lög eins og Jolene, To know him is to love him ofl. Textarnir segja sögur úr lífinu, fullir af tilfinningum sem snerta þann sem hlýðir á og lögin eru af plötunum Tríó I og Trío II sem selst hafa í miljónatali um allan heim og unnu til fjölda verðlauna

Miðasala er á tix.is 

Share This Event