lau., 08. jún. | Hendur í höfn

Sóli Hólm - Varist eftirhermur!

Sóli Hólm stígur á svið með splunkunýja sýningu sem hefur slegið í gegn!
Registration is Closed
Sóli Hólm - Varist eftirhermur!

Time & Location

08. jún. 2019, 21:00
Hendur í höfn, Þorlákshöfn, Iceland

About the Event

Sóli Hólm stígur á svið með splunkunýja sýningu sem hefur slegið í gegn.

Sýningin ber heitið Varist eftirhermur!

Lýsandi titill þar sem fáir hér á landi geta brugðið sér í líki jafnmargra þjóðþekktra Íslendinga og Sóli Hólm. Sóli Hólm sló í gegn á síðasta ári þegar hann setti sína fyrstu uppistandssýningu á svið í byrjun árs. Sýningarnar áttu upphaflega að vera fjórar en urðu á endanum 35. Þà sýningu notaði Sóli meðal annars til að gera upp baráttu sína við krabbamein sem hann sigraðist á árið 2017. Nú einbeitir Sóli sér að því sem hann gerir best og það er að herma eftir.

Tryggðu þér miða á þessa frábæru skemmtun.

Miðaverð 3990

Miðasala á midi.is

Share This Event