sun., 29. sep. | Hendur í höfn

Vala Guðna og Felix Bergsson syngja lögin úr teiknimyndunum

Það verður ævintýranleg stemning þegar Valgerður Guðnadóttir og Felix Bergsson koma á Hendur í höfn til þess að syngja lögin úr teiknimyndunum.
Registration is Closed
Vala Guðna og Felix Bergsson syngja lögin úr teiknimyndunum

Time & Location

29. sep. 2019, 21:00
Hendur í höfn, Þorlákshöfn, Iceland

About the Event

Það verður ævintýranleg stemning þegar Valgerður Guðnadóttir og Felix Bergsson koma á Hendur í höfn til þess að syngja lögin úr teiknimyndunum.

Þau eiga það sameiginlegt að hafa ljáð mörgum af þekktustu teiknimyndapersónunum raddir sínar og hafa því lengi verið fastagestir á heimilum landsmanna.

Þeim til halds og trausts verður píanóleikarinn Vignir Stefánsson

Tilvalinn sunnudagsbíltúr í Þorlákshöfn (30 mín frá Rvk)

ATH! Takmarkað magn miða í boði og nauðsynlegt að panta borð ef vilji er fyrir því að gæða sér á þeim einstöku kræsingum sem Dagný á Hendur í höfn töfrar fram. Borðapantanir eru á hendurihofn@hendurihofn.is

Share This Event